28.02.2015 15:09

Smalahundar.is

Eftir að hafa einokað Daðastaðasíðuna um nokkurt skeið fannst vefstjóra að tilefni væri til að stofna sérstaka heimasíðu fyrir hunda vefstjóra og það sem þeim tengist. Þeir sem hafa áhuga geta skoðað hana hér: http://www.smalahundar.is/

 

Vefstjóri mun halda áfram að sinna Daðastaðasíðunni eftir föngum og ekki ólíklegt að fréttir af hundum og smölum skarist eitthvað enda gott samstarf á milli Gunnars og vefstjóra.

 

Flettingar í dag: 170
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 101
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 381581
Samtals gestir: 78145
Tölur uppfærðar: 2.8.2021 08:13:44