Færslur: 2014 Júní

18.06.2014 16:15

Ekkert got undan Skottu

Því miður ól ráðahagur Skottu og Mac ekki af sér neina hvolpa. Það komu því engir hvolpar í byrjun júní eins og til stóð. Skottu verður haldið aftur næst þegar hún lóðar, en ekki hefur verið ákveðið undir hvaða hund.

  • 1
Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 79
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 343487
Samtals gestir: 68515
Tölur uppfærðar: 24.10.2020 05:43:32