03.05.2014 09:53

Námskeið Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Þann 26-27. apríl varð undirrituð svo lánsöm að fá tækifæri til að heimsækja Sunnlendinga í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Fín aðstaða til námskeiðahalds hjá Bjarna í Háholti og frábært veður. Við fjölskyldan, hundar og menn, fengum gistingu hjá vinafólki á Flúðum og getum varla þakkað þeim nógsamlega fyrir okkur. Virkilega skemmtilegt námskeið að baki og vonandi nokkrir upprennandi snillingar á meðal nemanda.

MYNDIR: http://dadastadir.is/photoalbums/260781/

 
Flettingar í dag: 17
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 87
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 346458
Samtals gestir: 69570
Tölur uppfærðar: 30.11.2020 01:23:36