Færslur: 2014 Mars

30.03.2014 08:50

Fyrirhugað námskeið

Námsskeiðið verður haldið að Syðri-Sandhólum á Tjörnesi þann 5. og 6. apríl 2014 ef veður og þátttaka leyfir. Kennari Elísabet (Lísa) Gunnarsdóttir frá Daðastöðum.  Skráning og frekari upplýsingar í e-mail, elisabetg@ru.is, eða í síma 863 1679, eigi síðar en 4. apríl. Athugið að fá pláss eru í boði.

 

16.03.2014 18:06

Nýjar myndir af hvolpum undan Flugu og Mola

 

Einn hvolpur ólofaður. Hér eru fleiri myndir sem voru teknar um síðustu helgi þegar hvolparnir voru 4 vikna: http://dadastadir.is/photoalbums/258797/

02.03.2014 17:18

Hvolpar undan Flugu og Mola

Þann 6. febrúar fæddust þessir litlu breiðnefjar. Þrír hundar og tvær tíkur. Ein tík og einn hundur eru með stóra hvíta kraga, hinir með minni, enginn þrílitur. Hvolparnir eru undan Flugu (M: Ýta frá Daðastöðum, F: Karven Taff) og Mola (M: Míla frá Bjarnastöðum, F: Dan frá Skotlandi). Hvolparnir eru með ættbók frá SFÍ. Áhugasamir um gotið hafi samband við Gunnar.

Mynd tekin 8. febrúar 2014
  • 1
Flettingar í dag: 160
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 101
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 381571
Samtals gestir: 78144
Tölur uppfærðar: 2.8.2021 07:48:03